Eiríkur Tómasson
Ráðgjafi
Eiríkur er lögfræðingur að mennt með áratugareynslu af innlendum og alþjóðlegum lögfræði- og stjórnunarstörfum fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.
Hann er fyrrum hæstaréttardómari, lagaprófessor og hæstaréttarlögmaður, auk þess sem hann hefur verið formaður ýmissa stjórnsýslunefnda og sinnt margvíslegum rekstrartengdum störfum.
Menntun
-
1984 Hæstaréttarlögmaður
-
1980 Héraðsdómslögmaður
-
1976 Framhaldsnám í stjórnsýslurétti
Háskólinn í Lundi, Svíþjóð
-
1975 Embættispróf í lögfræði Háskóli Íslands
-
1970 Stúdentspróf
Menntaskólinn við Hamrahlíð
Starfsreynsla
-
2024- NOVO Legal slf.
Ráðgjafi -
2011-2023 Dómnefnd um hæfi umsækjenda um dómaraembætti Formaður
-
2011-2017 Hæstiréttur Íslands
Dómari -
2008-2011 Áfrýjunarnefnd skv. lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar
Formaður -
2007-2011 Nefnd um dómarastörf
-
2004-2006 Háskólaráð Háskóla Íslands Varaforseti
-
2002-2005 Lagadeild Háskóla Íslands
Forseti -
1999-2006 Prófnefnd skv. lögum um lögmenn
Formaður -
1997-2004 Úrskurðarnefnd um upplýsingamál
Formaður -
1995-2011 Lagadeild Háskóla Íslands
Prófessor
-
1995-2011 Höfundaréttarnefnd
-
1994-2017 Réttarfarsnefnd
Formaður (2012-2017) -
1988-1992 Réttarfarsnefnd
-
1987-2011 STEF
Framkvæmdastjóri -
1980-1995 Lögmenn Höfðabakka 9
Héraðsdómslögmaður / Hæstaréttarlögmaður
-
1977-1979 Dóms- og kirkjumálaráðuneytið Aðstoðarmaður ráðherra
-
1976-1977 Lagadeild Háskóla Íslands
Fulltrúi
Félagsstörf
-
2000-2012 Formaður Höfundaréttarfélags Íslands
-
1986-1988 Formaður Lögfræðingafélags Íslands
-
1984-1986 Stjórn Lögmannafélags Íslands