top of page

Almenn lögfræðiráðgjöf

Við veitum fyrirtækjum og stofnunum alhliða ráðgjöf á sviði lögfræði. ​

 

Starfsfólk okkar hefur yfirgripsmikla þekkingu og reynslu af lögfræði- og rekstrartengdum störfum.​

 

Sérsvið okkar eru m.a. kaup og sölur fyrirtækja (framkvæmd áreiðanleikakannana, kaupsamningsgerð, önnur skjalagerð, fjármögnun og ráðgjöf), félagaréttur, fjármunaréttur, samningaréttur, upplýsingatækniréttur, stjórnsýsluréttur, hugverkaréttur, persónuverndarréttur og lögskýringafræði.​

 

Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og veitum föst verðtilboð í alla okkar þjónustu - allur kostnaður er fyrirsjáanlegur, engin tikkandi tímagjöld!

bottom of page